Nokia E63 - SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir

background image

SIM-korti og rafhlöðu

komið fyrir

1. Láttu bakhlið tækisins snúa að þér, losaðu um

sleppitakkann og lyftu bakhliðinni af til að opna tækið.

2. Ef rafhlaðan er í tækinu er hún fjarlægð með því að lyfta

henni í áttina sem örin vísar.

3. Settu inn SIM-kortið. Snertiflötur kortsins þarf að snúa að

tengjum tækisins og skáhornið á SIM-kortinu þarf að vísa

að efri hlið tækisins.

4. Rafhlöðunni er komið fyrir. Tryggðu að rafskaut

rafhlöðunnar snerti samsvarandi nema í rafhlöðuhólfinu

og settu hana inn í þá átt sem örin sýnir.

5. Lokaðu bakhliðinni og læstu sleppitakkanum.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

14