Nokia E63 - Minniskorti komið fyrir

background image

Minniskorti komið fyrir

Notaðu minniskort til að spara minni tækisins. Einnig er hægt

að taka afrit af upplýsingunum í tækinu og vista þær á

minniskortinu.

Ekki er víst að sölupakkning tækisins innihaldi minniskort.

Hægt er að fá minniskort sem aukahlut.
1. Opnaðu lok minniskortsraufarinnar.

2. Settu minniskortið inn í raufina með snertiflötinn á

undan. Gakktu úr skugga um að snerturnar snúi að

tengjum tækisins.

3. Ýttu kortinu inn þar til það smellur á sinn stað.
4. Lokaðu aftur.