Nokia E63 - Framboð þráðlausra staðarneta skoðað

background image

Framboð þráðlausra staðarneta

skoðað

Til að láta tækið birta upplýsingar um WLAN sem hægt er að

tengjast við velurðu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Tenging

>

Þráðl. staðarnet

>

Sýna vísi staðarneta

.

Ef hægt er að tengjast við þráðlaust staðarnet birtist á

skjánum.

Ábending: Einnig er hægt að leita að staðarnetum.