Takkar og hlutar
1
— Hátalari
2
— Hlust
3
— Navi™-takki (skruntakki). Ýttu á skruntakkann til að velja,
fletta til vinstri, hægri, upp og niður á skjánum. Haltu
skruntakkanum inni til að fletta hraðar. Notaðu
skruntakkann ásamt aðgerðahnappinum til að stilla
hljóðstyrkinn.
4
— Valtakki. Ýttu á valtakkann til að velja þær aðgerðir sem
sjást fyrir ofan hann á skjánum.
5
— Hringitakki
6
— Hljóðnemi
7
— Tengi fyrir hleðslutæki
8
— Bakktakki
9
— Rofi/hætta-takki Ýttu á takkann til að hafna símtali og
ljúka virkum stímtölum og símtölum í bið eða til að skipta á
milli sniða. Haltu takkanum inni til að kveikja og slökkva á
tækinu.
10
— Valtakki
11
— Ljósnemi
12
— Tengi fyrir heyrnartól
1
— Heimatakki
2
— Tengiliðatakki
3
— Dagbókartakki
4
— Tölvupósttakki
1
— Virknitakki. Til að færa inn tölur eða stafi sem eru
prentaðir á gráa hluta takkanna, heldurðu virknitakkanum
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
12
inni og ýtir á viðkomandi takka eða heldur aðeins
viðkomandi takka inni.
2
— Shift-takki. Ýttu á skiptitakkann til að skipta á milli há-
og lágstafa.
3
— Chr-takki. Þegar þú skrifar texta skaltu halda chr-
takkanum inni til að setja inn stafi sem eru ekki á
takkaborðinu.
4
— Ctrl-takki. Notaðu flýtivísanir ctrl-takkans, t.d. ctrl + C.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
13