
Velkomin
Þegar þú kveikir á tækinu í fyrsta skipti opnast forritið
Velkomin. Veldu úr eftirfarandi:
•
Kennsla
veitir upplýsingar um tækið og sýnir hvernig á að
nota það.
•
Símaflutn.
gerir þér kleift að flytja efni, t.d. tengiliði og
dagbókarfærslur, úr samhæfu Nokia-tæki.
Sjá „Efni flutt á
milli tækja“, bls. 19.
•
Stillingar tölvupósts
hjálpar þér að velja
tölvupóstsstillingar.
•