Nokia E63 - Skrifa texta með lyklaborðinu

background image

Skrifa texta með lyklaborðinu

Tækið þitt er með lyklaborð.
Ýttu á viðeigandi takka eða samsetningu takka til að setja inn

greinarmerki.
Ýttu á Shift-takkann til að skipta á milli há- og lágstafa.
Til að setja inn tölur eða stafi sem eru prentaðir efst á

takkana, heldurðu viðkomandi takka inni eða heldur

virknitakkanum inni og ýtir og viðkomandi takka.
Ýttu á bakktakkann til að eyða staf. Haltu bakktakkanum inni

til að eyða mörgum stöfum.
Ýttu á Chr-takkann til að setja inn stafi og tákn sem sjást ekki

á lyklaborðinu.
Texti er afritaður með því að halda Shift-takkanum inni og

fletta til að auðkenna orðið, setninguna eða textalínuna sem

þú vilt afrita. Ýttu á Ctrl + C. Til að færa textann inn í skjal

skaltu fara á viðeigandi staðsetningu og ýta á Ctrl + V.

Til að breyta tungumáli textans eða kveikja á flýtiritun skaltu

velja

Valkostir

>

Innsláttarkostir

og úr tiltækum

valkostum.