Nokia E63 - Heimaskjár

background image

Heimaskjár

Af heimaskjánum hefurðu skjótan aðgang að þeim

aðgerðum, sem þú notar mest og þú getur séð í fljótu bragði

ósvöruð símtöl eða ný skilaboð

Þú getur tilgreint tvo mismunandi heimaskjái fyrir

mismunandi tilgang, til dæmis einn skjá til að sýna

vinnutengdan tölvupóst og tilkynningar og annan sem sýnir

einkatölvupóstinn þinn. Með þessum hætti þarftu ekki að

skoða vinnutengdan tölvupóst utan vinnutíma.