
Til að samstilla, sækja og senda
gögn.
Ef þú hefur áður flutt gögn yfir í tækið þitt með
símaflutningsforritinu skaltu velja úr eftirfarandi táknum í
aðalglugga forritsins:
Samstilltu gögn við samhæft tæki, ef það tæki styður
samstillingu. Með samstillingu er hægt að hafa gögnin
uppfærð í báðum tækjunum.
Sæktu gögn úr hinu tækinu í nýja Eseries tækið.
Sendu gögn úr nýja Eseries tækinu í hitt tækið.