
Algengar aðgerðir í
ýmsum forritum
Eftirfarandi aðgerðir er að finna í ýmsum forritum:
Til að breyta um snið, slökkva á tækinu eða læsa því skaltu
ýta snöggt á rofann.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
21

Ef margir flipar (sjá mynd)
eru í forriti er flett til hægri
eða vinstri til að opna
flipa.
Til að vista breytingar á
stillingum í forriti velurðu
Til baka
.
Til að vista skrá velurðu
Valkostir
>
Vista
.
Vistunarmöguleikar fara
eftir því hvaða forrit er verið að nota.
Til að senda skrá velurðu
Valkostir
>
Senda
. Hægt er að
senda skrár í tölvupósti, með margmiðlunarskilaboðum eða
ýmsum tengiaðferðum.
Texti er afritaður með því að halda skiptitakkanum inni og
velja textann með skruntakkanum. Haltu skiptitakkanum inni
og veldu
Afrita
. Til að líma skaltu fletta að staðnum þar sem
líma á textann inn, halda skiptitakkanum inni og velja
Líma
. Ekki er víst að hægt sé að nota þessa aðferð í forritum
þar sem eru sérstakar skipanir til að afrita og líma.
Til að velja mismunandi atriði, til dæmis skilaboð, skrár eða
tengiliði, skaltu fletta að atriðinu sem á að velja. Veldu
Valkostir
>
Merkja/Afmerkja
>
Merkja
til að velja eitt
atriði, eða
Valkostir
>
Merkja/Afmerkja
>
Merkja allt
til
að velja öll atriðin.
Ábending: Til að velja nánast öll atriðin skaltu fyrst
velja
Valkostir
>
Merkja/Afmerkja
>
Merkja allt
,
velja svo atriðin sem þú vilt ekki og
Valkostir
>
Merkja/Afmerkja
>
Afmerkja
.
Til að velja hlut (til dæmis viðhengi í skjali) skaltu fletta að
hlutnum þannig að ferhyrnd merki birtist sitt hvoru megin
við hlutinn.