Nokia E63 - WLAN-stillingar

background image

WLAN-stillingar

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Tenging

>

Þráðl. staðarnet

.

Til að birta vísi þegar þráðlaust staðarnet er tiltækt velurðu

Sýna vísi staðarneta

>

.

Til að velja tímann milli þess sem tækið leitar að tiltækum

þráðlausum staðarnetum og uppfærir vísinn velurðu

Leitað

að staðarnetum

. Þessi stilling er ekki í boði nema þú hafir

valið

Sýna vísi staðarneta

>

.