Nokia E63 - Stillingar pakkagagna (GPRS)

background image

Stillingar pakkagagna (GPRS)

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Tenging

>

Pakkagögn

.

Tækið þitt styður pakkagagnatengingar, eins og GPRS í GSM-

símkerfi. Þegar þú notar tækið í GSM- og UMTS-símkerfum er

hægt að hafa margar gagnatengingar virkar á sama tíma;

aðgangsstaðir geta deilt gagnatengingu og gagnatengingar

haldast virkar, t.d. á meðan á símtali stendur.

Sjá „Stjórnandi

tenginga“, bls. 100.

Til að tilgreina stillingar pakkagagna velurðu

Pakkagagnatenging

og svo

Ef samband næst

til að skrá

tækið á pakkagagnasímkerfi þegar kveikt er á tækinu í

studdu símkerfi eða

Ef með þarf

til að koma á

pakkagagnatengingu einungis þegar forrit eða aðgerð þarf á

henni að halda. Veldu

Aðgangsstaður

og færðu inn heiti

aðgangsstaðarins sem þjónustuveitan lætur þér í té, til að

nota tækið sem pakkagagnamótald fyrir tölvuna þína.
Þessar stillingar hafa áhrif á alla aðgangsstaði fyrir

pakkagagnatengingar.