Nokia E63 - 802.1x stillingar

background image

802.1x stillingar

Veldu

802.1x

sem öryggisstillingu fyrir WLAN.

802.1x

sannvottar og veitir tækjum aðgang að þráðlausu

neti og hindrar aðgang ef sannvottun tekst ekki.
Veldu

Öryggisstillingar

og úr eftirfarandi:

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

118

background image

WPA/WPA2

— Veldu

EAP

(Extensible Authentication

Protocol) eða

Forstilltur lykill

(leynilykill fyrir

auðkenningu tækis).

Still. f. EAP viðbætur

— Ef

WPA/WPA2

>

EAP

er valið

skaltu velja hvaða EAP-viðbætur sem skilgreindar eru í

tækinu skuli nota með aðgangsstaðnum.

Forstilltur lykill

— Ef

WPA/WPA2

>

Forstilltur lykill

er

valið skaltu slá inn samnýtta einkalykilinn sem auðkennir

tækið á þráðlausa netinu sem tengst er við.