Nokia E63 - Tónastillingar

background image

Tónastillingar

Til að velja hringitón fyrir símtöl velurðu

Tónar

>

Hringitónn

.

Til að velja hringitón fyrir myndsímtöl velurðu

Tónar

>

Hringitónn myndsímt.

.

Til að stilla gerð hringingarinnar velurðu

Tónar

>

Gerð

hringingar

. Einnig er hægt að að láta tækið spila hringitón

sem er sambland af nafni tengiliðsins sem hringir og valins

hringitóns ef viðkomandi tengiliður er á tengiliðalistanum.

Veldu

Tónar

>

Segja nafn hringj.

.

Til að stilla hljóðstyrk hringitónsins velurðu

Tónar

>

Hljóðst. hringingar

.

Til að stilla mismunandi áminningartóna velurðu

Tónar

>

Viðv.tónn skilaboða

,

Viðv.tónn tölvupósts

,

Viðv.tónn

dagbókar

eða

Tónn viðvörunar

.

Til að láta tækið titra þegar hringt er í þig velurðu

Tónar

>

Varar við með titringi

.

Til að stilla hljóðstyrk takkatónanna velurðu

Tónar

>

Takkatónar

.

Til að kveikja eða slökkva á aðvörunartónum velurðu

Tónar

>

Aðvörunartónar

.