
Stöðuljós
Þegar þú færð skilaboð eða svarar ekki símtali byrjar
skruntakkinn að blikka til að gefa það til kynna.
Til að stilla hversu lengi skruntakkinn á að blikka velurðu
Viðburðaljós
>
Blikka í
.
Til að velja hvað látið er vita um með stöðuljósinu velurðu
Viðburðaljós
>
Viðburðir
.