Textaskilaboð skrifuð og send
Tækið styður textaskilaboð sem fara yfir takmörkin fyrir ein
skilaboð. Lengri skilaboð eru send sem tvö eða fleiri skilaboð.
Þjónustuveitan tekur hugsanlega gjald í samræmi við það.
Stafir sem nota kommur, önnur tákn eða valkosti sumra
tungumála taka meira pláss og takmarka þann stafafjölda
sem hægt er að senda í einum skilaboðum.
1. Til að skrifa textaskilaboð velurðu
Ný skilaboð
>
SMS-
skilaboð
.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
48
2. Í reitnum
Viðtak.
færirðu inn símanúmer viðtakanda eða
ýtir á skruntakkann til að setja inn viðtakanda úr
Tengiliðir. Ef þú slærð inn fleiri en eitt númer skaltu
aðgreina þau með semíkommu.
3. Sláðu inn texta skilaboðanna. Til að nota sniðmát skaltu
velja
Valkostir
>
Bæta í
>
Sniðmáti
.
4. Veldu
Valkostir
>
Senda
.