Nokia E63 - Myndskilaboð framsend

background image

Myndskilaboð framsend

1. Til að framsenda skilaboðin opnarðu þau úr innhólfinu og

velur

Valkostir

>

Senda áfram

.

2. Í

Viðtak.

reitinum slærðu inn símanúmer eða netfang

viðtakanda eða ýtir á skruntakkann til að setja inn

viðtakanda úr Tengiliðum. Ef þú slærð inn fleiri en eitt

númer skaltu aðgreina þau með semíkommu.

3. Sláðu inn texta skilaboðanna. Til að nota sniðmát velurðu

Valkostir

>

Bæta í

>

Sniðmáti

.

4. Veldu

Valkostir

>

Senda

.