Nokia E63 - Undirmöppur í ytri tölvupósti þínum

background image

Undirmöppur í ytri tölvupósti þínum

Ef þú býrð til undirmöppur í IMAP4-pósthólfunum þínum á

ytri miðlara getur þú skoðað og unnið með þær í tækinu þínu

þegar þú færð áskrift að þeim. Þú getur aðeins fengið áskrift

að möppum í IMAP4-pósthólfunum þínum.
Til þess að skoða möppur í IMAP4-pósthólfi skaltu koma á

tengingu og velja

Valkostir

>

Stillingar tölvupósts

>

Móttökustillingar

>

Áskrift að möppum

.

Til að skoða ytri möppu skaltu velja möppuna og

Valkostir

>

Gerast áskrifandi

. Möppur í áskrift eru uppfærðar í hvert

skipti sem þú tengist. Ef möppurnar eru stórar getur þetta

tekið nokkurn tíma.
Til að uppfæra listann yfir möppur skaltu velja möppu og svo

Valkostir

>

Uppf. lista f. möppur

.