
Setja upp POP- eða IMAP-tölvupóst
1. Farðu í heimaskjáinn, flettu að póstuppsetningunni og
ýttu á skruntakkann.
2. Veldu
Ræsa póstuppsetningu
.
3. Lestu upplýsingarnar á skjánum og veldu
Byrja
.
4. Veldu
Já
til að leyfa tækinu að tengjast internetinu.
5. Færðu inn netfangið þitt og lykilorð.
6. Lestu upplýsingarnar á skjánum og veldu
Í lagi
til að ljúka
uppsetningunni. Nafn nýja pósthólfsins kemur í stað
Pósthólf
í aðalskjá Skilaboða.
Ábending: Þegar þú hefur sett upp POP- eða IMAP-
tölvupóst skaltu velja í aðalskjá Skilaboða
Valkostir
>
Stillingar
>
Tölvupóstur
og síðan pósthólfið til að
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
46

breyta stillingunum, til dæmis hugsanlega undirritun
eða heiti fyrir pósthólfið.