Nokia E63 - Eyða skilaboðum

background image

Eyða skilaboðum

Til að losa um minni í tækinu þínu skaltu reglulega eyða

tölvupósti úr möppunum Innhólf og Sent og eyða sóttum

tölvupósti.
Til að eyða tölvupósti úr tækinu eingöngu og halda

upprunalegum pósti á miðlaranum velurðu

Valkostir

>

Eyða

>

Úr síma (ekki hausum)

.

Til að eyða tölvupósti bæði úr tækinu og af ytri miðlara

velurðu

Valkostir

>

Eyða

>

Úr síma og af miðlara

.

Hætt er við að eyða með því að velja

Valkostir

>

Afturkalla

.