
Eyða skilaboðum
Til að losa um minni í tækinu þínu skaltu reglulega eyða
tölvupósti úr möppunum Innhólf og Sent og eyða sóttum
tölvupósti.
Til að eyða tölvupósti úr tækinu eingöngu og halda
upprunalegum pósti á miðlaranum velurðu
Valkostir
>
Eyða
>
Úr síma (ekki hausum)
.
Til að eyða tölvupósti bæði úr tækinu og af ytri miðlara
velurðu
Valkostir
>
Eyða
>
Úr síma og af miðlara
.
Hætt er við að eyða með því að velja
Valkostir
>
Afturkalla
.