Tölvupóstskeytum
Veldu
Valmynd
>
Samskipti
>
Skilaboð
>
Pósthólf
.
Áður en hægt er að sækja og senda tölvupóst þarf að setja
upp ytri pósthólfsþjónustu. Þessi þjónusta er í boði hjá
netþjónustuveitum, kerfisþjónustuveitum eða
símafyrirtækinu þínu. Tækið þitt uppfyllir netstaðlana SMTP,
IMAP4 (revision 1) og POP3, sem og lausnir söluaðila fyrir
tölvupóst. Aðrar póstveitur kunna að bjóða upp á aðrar
stillingar eða valkosti en þá sem lýst er í þessari handbók.
Frekari upplýsingar fást hjá þjónustu- eða tölvupóstveitunni.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
44
Þú getur hugsanlega sett eftirfarandi gerðir tölvupósts upp á
tækinu þínu:
• Hefðbundinn POP- eða IMAP-tölvupóstur. Þú þarft að
tengjast við pósthólfið eða hlaða niður tölvupósti í tækið
til að geta lesið hann.
• Nokia Messaging. Nokia Messaging er notað með ýmsum
tölvupóstveitum á internetinu, eins og tölvupóstþjónustu
Google. Nokia Messaging sendir nýjan tölvupóst í tækið
þitt ef Nokia Messaging er opið.
• Mail for Exchange. Mail for Exchange er venjulega notað til
að fá aðgang að vinnutölvupósti. Tölvudeild fyrirtækis
þíns gæti gefið frekari leiðbeiningar varðandi
uppsetningu og notkun Mail for Exchange með
tölvupóstmiðlurum fyrirtækis þíns.
Aðrar tölvupóstlausnir eru hugsanlega til staðar.
Ef þú hefur tilgreint nokkur pósthólf, til dæmis POP- eða IMAP-
tölvupóst fyrir Mail for Exchange, skaltu velja eitt þeirra sem
sjálfgefið pósthólf. Það pósthólf er notað í hvert sinn sem þú
byrjar að semja nýjan tölvupóst.
Til að velja sjálfgefið pósthólf í Messaging velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tölvupóstur
>
Sjálfgefið
pósthólf
og svo pósthólfið.
Tölvupóstur á heimaskjá
Til að velja það pósthólf sem birtist á heimaskjánum velurðu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Heimaskjár
>
Stöðustillingar
>
Forrit
heimaskjás
>
Tilkynning tölvup. 1
>
Pósthólf
og
tölvupósthólf.
Til að athuga hvort hægt sé að birta valda pósthólfið á
heimaskjánum velurðu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Heimaskjár
>
Stöðustillingar
>
Forrit heimaskjás
>
Virk forrit
og
Pósttilkynning 1
eða
Pósttilkynning 2
.