Notandastillingar
Til að tilgreina notendastillingar pósthólfs velurðu
pósthólfið, svo
Valkostir
>
Breyta
>
Notandastillingar
og
tilgreinir eftirfarandi stillingar:
•
Mitt nafn
— Sláðu inn nafn sem birtist á undan
netfanginu þínu þegar þú sendir tölvupóst.
•
Svar til
— Veldu hvort beina eigi svörum á annað netfang.
Veldu
Kveikt
og færðu svo inn netfangið sem senda á svör
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
58
á. Aðeins er hægt að færa inn eitt netfang til að senda svör
á.
•
Eyða tölvupósti
— Veldu að eyða tölvupóstskeytum úr
tækinu eða úr tækinu og af miðlara. Veldu
Spyrja alltaf
ef
þú vilt staðfesta hvaðan eyða á tölvupósti í hvert sinn sem
þú gerir það.
•
Senda tölvupóst
— Veldu að senda tölvupóst strax eða
þegar tenging er fyrir hendi.
•
Afrit til sendanda
— Veldu hvort vista eigi afrit af
tölvupóstinum í ytra pósthólfi og á póstfanginu sem gefið
er upp í
Tölvupóstfangið mitt
í stillingunum fyrir
Sendur
póstur
.
•
Nota undirskrift
— Veldu hvort bæta eigi undirskrift við
þann tölvupóst sem þú sendir.
•
Tilkynning um tölvup.
— Veldu hvort þú vilt fá
tilkynningu um nýjan móttekinn tölvupóst með
hljóðmerki og texta.
Móttökustillingar
Til að tilgreina stillingar fyrir niðurhal velurðu pósthólfið, svo
Valkostir
>
Breyta
>