
Stillingar þjónustuboða
Veldu
Valmynd
>
Samskipti
>
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Þjónustuboð
.
Móttaka þjónustuskilaboða frá þjónustuveitum er heimiluð
með því að velja
Þjónustuskilaboð
>
Virk
.
Niðurhalsaðferð þjónustu og efni þjónustuskilaboða er
ákveðin með því að velja
Hlaða niður skilab.
>
Sjálfvirk
eða
Handvirk
. Ef þú velur
Sjálfvirk
, gætirðu þurft að
staðfesta niðurhal, þar sem ekki er hægt að hlaða allri
þjónustu niður sjálfkrafa.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
59