Nokia E63 - Hefja samtal

background image

Hefja samtal

Opnaðu

Samtöl

.

Til að leita að spjallnotendum og notandakennum velurðu

Spjalltengiliðir

>

Valkostir

>

Nýr spjalltengiliður

>

Leita

. Hægt er að leita að

Nafn notanda

,

Aðg.orð

notanda

,

Símanúmer

, og

Tölvupóstfang

.

Til að skoða samtal skaltu velja þátttakanda.
Til að halda samtalinu áfram skaltu skrifa skilaboðin og velja

Valkostir

>

Senda

.

Til að fara aftur í samtalalistann án þess að ljúka samtalinu

skaltu ýta á

Til baka

Til að loka samtali velurðu

Valkostir

>

Ljúka samtali

.

Til að hefja nýtt samtal velurðu

Valkostir

>

Nýtt samtal

.

Hægt er að hefja nýtt samtal við tengilið þótt samtal sé enn

í gangi. Hinsvegar er ekki hægt að hafa tvö samtöl í gangi í

einu við sama tengiliðinn.

Til að setja mynd í spjallskilaboð skaltu velja

Valkostir

>

Senda mynd

, og velja myndina sem þú vilt senda.

Til að bæta viðmælanda við spjalltengiliðina þína skaltu velja

Valkostir

>

Bæta í spjalltengiliði

.

Til að vista samtal á meðan það er í gangi skaltu velja

Valkostir

>

Taka upp spjall

. Samtalið er vistað sem

textaskrá sem hægt er að opna og skoða í Minnismiðar.