Nokia E63 - Skila­boða­lestur

background image

Skilaboðalestur

Skilaboðalesturinn les móttekin texta- og

margmiðlunarskilaboð.
Til að spila skilaboð heldurðu vinstri valtakkanum inni þegar

þú færð þau.
Flettu niður til að lesa næstu skilaboð í innhólfinu. Flettu upp

til að lesa skilaboðin aftur. Flettu upp í upphafi skilaboða til

að hlusta á skilaboðin á undan.
Til að gera hlé á lestrinum ýtirðu snöggt á vinstri valtakkann.

Til að halda áfram ýtirðu aftur stutt á vinstri valtakkann.
Lestrinum er lokið með því að ýta á hætta-takkann.