Nokia E63 - Viðhengi margmiðlunarskilaboða skoðuð og vistuð

background image

framsendingu margmiðlunarskilaboða.
1. Í reitnum

Viðtak.

færirðu inn símanúmer eða netfang

viðtakanda eða ýtir á skruntakkann til að setja inn

viðtakanda úr Tengiliðir. Ef þú slærð inn fleiri en eitt

númer eða netfang skaltu aðskilja þau með semíkommu.

2. Breyttu skilaboðunum eftir þörfum og veldu svo

Valkostir

>

Senda

.

Ábending: Skilastillingum skilaboðanna er breytt í

Valkostir

>

Sendikostir

.

Hljóðskrá send

1. Til að búa til hljóðskilaboð velurðu

Ný skilaboð

>