Nokia E63 - Skoða kynningar

background image

Skoða kynningar

Til að skoða kynningu skaltu opna margmiðlunarskilaboðin í

innhólfinu. Veldu kynninguna og ýttu á skruntakkann.
Ýtt er á annan hvorn valtakkann til að gera hlé á kynningunni.
Spilun kynningarinnar er haldið áfram með því að velja

Valkostir

>

Halda áfram

.

Ef textinn eða myndirnar eru of stórar til að rúmast á skjánum

skaltu velja

Valkostir

>

Virkja skrunun

og fletta til að sjá

alla kynninguna.
Til að finna símanúmer, tölvupóstföng eða vefföng í

kynningunni velurðu

Valkostir

>

Leita

. Til dæmis er hægt

að nota þessi númer og vefföng til þess að hringja, senda

skilaboð eða búa til bókamerki.

Viðhengi

margmiðlunarskilaboða

skoðuð og vistuð

Hægt er að skoða margmiðlunarskilaboð sem heilar

kynningar með því að opna þau og velja

Valkostir

>

Spilun

kynningar

.

Ábending: Til að skoða eða spila hljóð- eða myndskrá

í margmiðlunarskilaboðum velurðu

Skoða mynd

,

Spila hljóðskrá

eða

Spila myndskeið

.

Til að sjá heiti og stærð viðhengis skaltu opna skilaboðin og

velja

Valkostir

>

Hlutir

.

Til að vista margmiðlunarhlut skaltu velja

Valkostir

>

Hlutir

, hlutinn sem á að vista og

Valkostir

>

Vista

.

Margmiðlunarskilaboð

framsend

Opnaðu innhólfið, veldu margmiðlunartilkynningu og ýttu á

skruntakkann. Veldu

Valkostir

>

Framsenda

til að senda

skilaboðin í samhæft tæki án þess að flytja þau í tækið þitt.

Þessi valkostur er ekki í boði ef miðlarinn styður ekki