Nokia E63 - Margmiðlunarskilaboð móttekin og þeim svarað

background image

móttekin og þeim svarað

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð.

Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða skaðað

tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.

Ábending: Ef þú færð margmiðlunarskilaboð sem

innihalda hluti sem tækið þitt styður ekki, er ekki hægt

að opna þau. Reyndu að senda þessa hluti til annars

tækis, til dæmis tölvu, og opna þá þar.

1. Til að svara margmiðlunarskilaboðum opnarðu

skilaboðin og velur

Valkostir

>

Svara

.

2. Veldu

Valkostir

og

Sendanda

til að svara með

margmiðlunarskilaboðum,

Sem textaskilaboð

til að

svara með textaskilaboðum,

Sem hljóðskilaboð

til að

svara með hljóðskilaboðum eða

Með tölvupósti

til að

svara með tölvupósti.

3. Sláðu inn texta skilaboðanna og veldu

Valkostir

>

Senda

.