Nokia E63 - Forrit keyrt

background image

Forrit keyrt

Tækið býr til raddmerki fyrir forritin sem skráð eru í

raddskipanaforritinu.
Til að opna forrit með raddskipun heldurðu raddtakkanum

inni og segir raddskipunina skýrt og greinilega. Ef tækið valdi

rangt forrit skaltu velja

Næsta

til að skoða aðrar niðurstöður

í lista eða

Hætta

til að hætta við.

Til að bæta fleiri forritum við listann skaltu velja

Valkostir

>

Bæta við forriti

.

Raddskipun forrits er breytt með því að velja

Valkostir

>

Breyta skipun

og slá inn nýja skipun.