Raddskipanir
.
Til að láta lesa móttekin skilaboð velurðu
Skilaboðalestur
.
Veldu
Klukka
til að fá tímann lesinn upp. Flettu niður til að
heyra núverandi dagsetningu.
Ef raddhjálpin er opin þegar viðvörunartími dagbókarinnar
rennur út les forritið efni viðvörunarinnar.
Veldu
Valkostir
til að fá fleiri valkosti lesna upp.
Raddskipanir
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Raddskip.
.
Raddskipanir má nota til að hringja og opna forrit, snið eða
aðrar aðgerðir tækisins.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
38
Tækið býr til raddmerki fyrir færslur í tengiliðalistanum og
fyrir aðgerðirnar sem tilgreindar eru í raddskipanaforritinu.
Þegar raddskipun er borin fram ber tækið töluðu orðin saman
við raddmerkin í tækinu. Raddskipanir eru ekki háðar rödd
þess sem talar. Hins vegar laga raddkennslin í tækinu sig að
rödd þess sem mest notar tækið til að geta betur greint
raddskipanir.