Nokia E63 - Skráning sím­tala og gagna

background image

Skráning símtala og gagna

Veldu

Síðustu símtöl

til að skoða upplýsingar um ósvöruð,

móttekin og hringd símtöl.

Ábending: Ýtt er á hringitakkann til að opna

Hringd

símtöl

á heimaskjánum.

Til að skoða áætlaða lengd símtala í og úr tækinu skaltu velja

Lengd símtala

.

Veldu

Pakkagögn

til að skoða magn fluttra gagna meðan

gagnatenging var virk.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

41