Snið netsímtala búið til
Nauðsynlegt er að búa til snið fyrir netsímtöl áður en hægt
er að hringja netsímtöl.
1. Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Tenging
>
SIP-stillingar
>
Valkostir
>
Nýtt SIP-snið
og sláðu inn
nauðsynlegar upplýsingar. Til að tengjast sjálfvirkt við
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
34
netsímaþjónustuna velurðu
Skráning
>
Alltaf kveikt
.
Hafðu samband við netsímaþjónustuna þína til að fá
réttar stillingar.
2. Veldu
Til baka
þar til þú ferð til baka í
aðalstillingavalmynd
Tenging
.
3. Veldu
Netsími
>
Valkostir
>
Nýtt snið
. Sláðu inn heiti
fyrir sniðið og veldu SIP-sniðið sem þú varst að ljúka við
að búa til.
Til að stilla sniðið sem búið var til þannig að það sé notað
sjálfkrafa þegar tengst er við netsímaþjónustuna velurðu
Valmynd
>
Samskipti
>
Netsími
>
Aðalsnið
.
Til að tengjast handvirkt við netsímaþjónustuna velurðu
Skráning
>
Þegar þörf er á
í SIP-stillingunum þegar þú býrð
til netsímtalssnið.
Biddu þjónustuveituna þína um stillingar fyrir örugg
netsímtöl, ef þú vilt nota þá þjónustu. Proxy-miðlarinn sem
er notaður fyrir netsímtalssniðið verður að styðja örugg
netsímtöl. Örugg netsímtöl eru táknuð með .