Myndsímtali komið á
Til að hringja myndsímtal skaltu slá inn símanúmerið eða
velja viðtakanda í Tengiliðir og velja svo
Valkostir
>
Hringja
>
Myndsímtal
. Slökkt er á myndavél tækisins þegar
myndsímtalinu er komið á. Slökkt er á myndsendingum ef
myndavélin er þegar í notkun. Ef viðtakandi símtalsins vill
ekki senda þér hreyfimynd birtist kyrrmynd í stað hennar.
Hægt er að velja kyrrmyndina í
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sími
>
Símtöl
>
Mynd í myndsímtali
.
Til að slökkva á sendingu hljóða, hreyfimynda eða
hreyfimynda og hljóða velurðu
Valkostir
>
Óvirkja
>
Hljóð
,
Hreyfimynd
eða
Hljóð & hreyfimynd
.
Flettu til hægri eða vinstri til að stilla hljóðstyrk myndsímtals.
Kveikt er á hátalaranum með því að velja
Valkostir
>
Virkja
hátalara
. Hægt er að slökkva á honum aftur og færa hljóð í
símtólið með því að velja
Valkostir
>
Virkja símtól
.
Til að víxla myndum velurðu
Valkostir
>
Víxla myndum
.
Til að stækka myndina á skjánum velurðu
Valkostir
>
Stækka
eða
Minnka
.
Til að ljúka myndsímtalinu og koma á venjulegu símtali við
sama viðmælanda velurðu
Valkostir
>
Skipta yfir í
raddsímtal
.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
33