Nokia E63 - Unnið með kallkerfistengiliði

background image

Unnið með kallkerfistengiliði

Til að skoða, bæta við, breyta, eyða eða hringja í tengiliði

velurðu

Valkostir

>

Tengiliðir

. Listi af nöfnum úr

Tengiliðum í tækinu þínu birtist ásamt upplýsingum um

stöðu þeirra.
Til að hringja í valda tengiliði skaltu velja

Valkostir

>

Tala

við 1

.

Til að hringja í hóp velurðu nokkra tengiliði og svo

Valkostir

>

Hringja í nokkra

.

Til að senda tengilið beiðni um að hringja aftur í þig, skaltu

velja

Valkostir

>

Senda svarbeiðni

.

Til að svara svarbeiðni skaltu velja

Sýna

til að opna

svarbeiðnina. Til að hringja kallkerfissímtal til sendandans

skaltu ýta á raddtakkann.