Nokia E63 - Stillingar kallkerfis

background image

Stillingar kallkerfis

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

og svo

Notandastillingar

til

að tilgreina stillingar þínar fyrir kallkerfið eða

Tengistillingar

til að breyta tengistillingum. Hafðu samband

við þjónustuveituna til að fá réttar stillingar.

Ábending: Stillingarnar kunna að berast í skilaboðum

frá þjónustuveitunni sem býður upp á

kallkerfisþjónustuna.

Innskráning í