
kallkerfisþjónustu
Ef þú hefur gert
Ræsing forrits
virkt í
Notandastillingar
, er
kallkerfi sjálfkrafa skráð inn í þjónustuna við ræsingu. Ef ekki
þarft þú að skrá þig inn handvirkt.
Til að skrá þig inn á spjallmiðlarann velurðu
Valkostir
>
Skrá inn á Kallkerfi
.
Þegar
Gerð hringingar
í tækinu er stillt á
Pípa einu sinni
eða
Án hljóðs
, eða ef símtal er í gangi, getur þú hvorki hringt
né svarað kallkerfissímtölum.