
Virkir minnismiðar
Veldu
Valmynd
>
Skrifstofa
>
Valmiðar
.
Í virkum minnismiðum er hægt að búa til, breyta og skoða
mismunandi minnismiða, t.d. áminningar um fundi,
dægradvöl eða innkaupalista. Hægt er að setja myndir,
hreyfimyndir og hljóð inn í minnismiða. Einnig er hægt að
tengja minnismiðana við önnur forrit, t.d. Tengiliði, og senda
þá til annarra.