Prentstillingar
Veldu
Valmynd
>
Skrifstofa
>
Prentarar
.
Til að bæta við nýjum prentara velurðu
Valkostir
>
Bæta
við
.
Tilgreindu eftirfarandi:
•
Prentari
— Sláðu inn heiti fyrir prentarann.
•
Rekill
— Veldu rekil fyrir prentarann.
•
Flutningsmáti
— Veldu flutningsmáta fyrir prentarann.
•
Útlit
— Veldu lögunina.
•
Pappírsstærð
— Veldu pappírsstærðina.
•
Pappír
— Veldu gerð.
•
Litastilling
— Veldu litastillingu.
•
Gerð prentara
— Veldu gerð prentara.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
91