
Stillingar klukkunnar
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
.
Til að breyta tímanum eða dagsetningunni velurðu
Tími
eða
Dagsetning
.
Til að breyta útliti vekjaraklukkunnar á heimaskjánum
velurðu
Útlit klukku
>
Með vísum
eða
Stafræn
.
Til að leyfa farsímakerfinu að uppfæra tímann,
dagsetninguna og tímabelti tækisins (sérþjónusta) velurðu
Sjálfv. tímauppfærsla
>
Sjálfvirk uppfærsla
.
Til að breyta viðvörunartóninum velurðu
Tónn viðvörunar
.