
Um Ovi-verslunina
Í Ovi-versluninni geturðu hlaðið niður leikjum, forritum,
myndskeiðum, myndum og hringitónum í tækið þitt. Sumir
hlutir kosta ekki neitt; aðra þarftu að kaupa og greiða fyrir
með kreditkorti eða láta skuldfæra á símareikninginn. Ovi-
verslunin býður þér upp á efni sem er samhæft við tækið þitt
og hæfir bæði smekk þínum og staðsetningu.
Efnið í Ovi-versluninni er flokkað á eftirfarandi hátt:
• Við mælum með
• Leikir
• Sérstillingar
• Forrit
• Hljóð & myndskeið