Nokia E63 - Skipt milli forrita

background image

Skipt milli forrita

Hægt er að hafa nokkur forrit opin á sama tíma. Skipt er á

milli opinna forrita með því að halda inni heimatakkanum,

fletta að forriti og ýta á skruntakkann. Völdu forriti er lokað

með því að ýta á bakktakkann.

Dæmi: Þegar símtal er í gangi og þú þarft að opna

dagbókina þína skaltu ýta á heimatakkann til að opna

valmyndina og opna dagbókina þaðan. Símtalið er

áfram í gangi í bakgrunninum.
Dæmi: Þegar þú skrifar skilaboð og vilt opna vefsíðu

skaltu ýta á heimatakkann til að opna valmyndina og

opna vefforritið þaðan. Veldu bókamerki eða annað

veffang handvirkt og svo

Opna

. Til að fara aftur í

skilaboðin þín heldurðu inni heimatakkanum, flettir að

skilaboðum og ýtir á skruntakkann.