
Dagbókin skoðuð
Í mánaðarskjánum eru
dagbókarfærslur merktar
með þríhyrningi.
Afmælisfærslur eru líka
merktar með
upphrópunarmerki.
Færslur valins dags birtast
í lista.
Til að opna dagbókaratriði
skaltu opna
dagbókarskjáinn, fletta að atriði og ýta á skruntakkann.