Nokia E63 - Dagbókaratriði búin til

background image

Dagbókaratriði búin til

Hægt er að búa til eftirfarandi gerðir dagbókaratriða:
• Fundaratriði minna á atburði með ákveðna dag- og

tímasetningu.

• Minnisatriði varða allan daginn og ekki tiltekinn tíma

hans.

• Afmælisfærslur minna þig á afmælisdaga og sérstakar

dagsetningar. Þær varða allan daginn og ekki tiltekinn

tíma hans. Færslur fyrir afmælisdaga eru endurteknar á

hverju ári.

• Verkefni minna á verkefni með lokadagsetningu og ekki

með lokatíma.

Til að búa til dagbókaratriði skaltu velja dagsetningu, velja

Valkostir

>

Nýtt atriði

og gerð atriðisins.

Ábending: Til að búa til fundaratriði skaltu byrja að

slá inn viðfangsefnið.

Fundaratriði, minnisatriði, afmælisfærslur eða

verkefni búin til

1. Sláðu inn efnið.
2. Sláðu inn upphafs- og lokatíma fyrir fundaratriði eða

veldu

Heill dagur

.

3. Sláðu inn upphafs- og lokadagsetninguna fyrir fundar- og

minnisatriði. Sláðu inn dagsetninguna fyrir

afmælisfærslur og lokadagsetninguna fyrir verkefni.

4. Sláðu inn staðsetningu fyrir fundaratriði.
5. Þú getur stillt áminningu fyrir fundaratriði,

afmælisfærslur og verkefni.

6. Stilltu endurtekinn tíma fyrir endurtekin fundaratriði.
7. Tilgreindu forganginn fyrir verkefni. Veldu

Valkostir

>

Forgangur

til að tilgreina forgang fyrir fundaratriði.

8. Veldu hvernig meðhöndla á færsluna við samstillingu fyrir

minnisatriði, afmælisfærslur og verkefni Veldu

Einkamál

ef þú vilt fela atriðið fyrir notendum ef hægt er

að skoða dagbókina á internetinu,

Almennt

til að leyfa

öðrum notendum að skoða atriðið og

Ekkert

ef þú vilt

ekki afrita færsluna í tölvuna.

9. Sláðu inn lýsingu.
Atriði eru send með því að velja

Valkostir

>

Senda

.