Nokia E63 - My Nokia

background image

My Nokia

My Nokia er ókeypis þjónusta sem sendir þér reglulega

textaskilaboð með ábendingum, góðum ráðum og stuðningi

við Nokia-tækið þitt. Með henni er einnig hægt að skoða My

Nokia WAP-síðuna, þar sem finna má upplýsingar um Nokia-

tæki og hlaða niður tónum, myndum, leikjum og forritum.
My Nokia-þjónustan þarf að vera tiltæk í heimalandi þínu og

þjónustuaðilinn þarf að styðja hana til að þú getir notað

hana. Aðeins áskrifendur geta notað þjónustuna.
Greiða þarf fyrir skilaboð sem eru send til að gerast áskrifandi

eða segja upp áskrift.
Upplýsingar um skilmála og skilyrði er að finna í bæklingnum

sem fylgdi með tækinu, eða á www.nokia.com/mynokia.

Til að byrja að nota My Nokia:

1. Veldu

Valmynd

>

Hjálp

>

My Nokia

.

2. Veldu

Skráning á My Nokia

.

3. Lestu upplýsingarnar á skjánum og veldu

Samþykk.

.

My Nokia sendir þér textaskilaboð með frekari fyrirmælum.
Til að ræsa My Nokia WAP-síðuna í vafranum velurðu

My

Nokia

>

Opna My Nokia

.

Til að segja upp áskrift að My Nokia þjónustunni velurðu

My

Nokia

>

Ljúka áskrift

.

Til að sjá leiðbeiningar fyrir My Nokia velurðu

My Nokia

>

Leiðbeiningar

.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

31