
Hraðtakkar
Hraðtakkar eru notaðir til að opna forrit og verkefni á
fljótlegan hátt. Forrit og verkefni eru tengd við hvern takka.
Þeim er breytt með því að velja
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Hraðtakkar
.
Símafyrirtækið þitt gæti hafa tengt forrit við takkann, og þá
er ekki hægt að velja önnur forrit.
1
— Heimatakki
2
— Tengiliðatakki
3
— Dagbókarlykill
4
— Tölvupósttakki