Nokia E63 - Unnið á heimaskjánum

background image

Unnið á heimaskjánum

Til að leita að tengiliðum á heimaskjánum skaltu byrja að slá

inn nafn tengiliðarins. Tækið gefur upp tengiliði sem passa

við upplýsingarnar. Flettu að tengiliðnum sem leitað var að.

Hugsanlegt er að þessi eiginleiki sé ekki tiltækur fyrir öll

tungumál.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

24

background image

Ýttu á hringitakkann til að hringja í tengiliðinn.
Slökkt er á leit að tengiliðum með því að velja

Valkostir

>

Slökkt á tengiliðaleit

.

Móttekin skilaboð eru athuguð með því að fletta að

pósthólfinu í tilkynningasvæðinu. Skilaboð eru lesin með því

að velja þau og ýta á skruntakkann. Flettu til hægri til að opna

önnur verkefni.
Ósvöruð símtöl eru skoðuð með því að fletta að

símtalahólfinu í tilkynningasvæðinu. Hringt er til baka með

því að fletta að símtali og ýta á hringitakkann. Textaskilaboð

eru send til þess sem hringir með því að fletta að símtali,

fletta til hægri og velja

Senda textaskilab.

af lista yfir

tiltækar aðgerðir.
Til að hlusta á talskilaboðin flettirðu að talhólfinu í

tilkynningasvæðinu. Flettu að viðeigandi talhólfi og ýttu á

hringitakkann til að hringja í það.