Nokia E63 - Flett innan heimaskjásins

background image

Flett innan heimaskjásins

Farið er á heimaskjáinn með því að ýta á heimatakkann í

stutta stund.
Heimaskjárinn

samanstendur af:
• flýtivísar forrita (1)

Farið er í forrit á

fljótlegan hátt með því

að fletta að flýtivísi

þess og ýta á

skruntakkann.

• upplýsingasvæði (2)

Atriði sem birtist á

upplýsingasvæðinu er athugað með því að fletta að

atriðinu og ýta á skruntakkann.

• tilkynningar (3) Tilkynningarnar eru skoðaðar með því að

fletta að hólfi. Hólfin eru aðeins sýnileg ef atriði eru í þeim.

Hólfin eru faldin með því að ýta á bakktakkann.