Nokia E63 - Upptöku­stillingar

background image

Upptökustillingar

Upptökur eru sjálfkrafa vistaðar í minni tækisins nema þú

hafir breytt sjálfgefnu staðsetningunni. Þetta hefur áhrif á

þær upptökur sem þú býrð til eða tekur við eftir að þú breytir

stillingunum.
Sjálfgefinni staðsetningu vistaðra upptaka er breytt með því

að velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Minni í notkun

.

Upptökugæði eru valin með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Upptökugæði

. Ef þú velur

er hljóðskráin

sem þú tókstu upp á .wav-skráarsniði (waveform) og

hámarkslengd skráarinnar er 60 mínútur. Ef þú velur

MMS

samhæft

er hljóðskráin sem þú tókstu upp á .amr-skráarsniði

(adaptive multirate) og hámarkslengd skráarinnar er ein

mínúta.