Nokia E63 - Upptökutæki

background image

Upptökutæki

Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Upptaka

.

Með upptökutækinu er hægt að taka upp allt að 60 mínútna

langt talskilaboð, vista talboðið sem hljóðskrá og spila

hljóðskrána. Upptökutækið styður AMR-skrársnið.
Einnig er hægt að opna upptökutækið með því að ýta á

raddtakkann. Ef þú ert skráð/ur inn í kallkerfið virkar

raddtakkinn sem kallkerfistakki og opnar ekki á

upptökutækið.