Nokia E63 - Samnýting á netinu

background image

Samnýting á netinu

Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Samn. á neti

.

Hægt er að samnýta myndir og myndskeið í samhæfum

albúmum á netinu, á bloggsíðum eða í annarri

samnýtingarþjónustu á netinu. Hægt er að hlaða upp efni,

vista færslur í vinnslu sem drög og halda áfram síðar, og

skoða innihald albúmsins. Það fer eftir þjónustuveitunni

hvaða tegundir efnis eru studdar.
Þú verður að vera áskrifandi að samnýtingarþjónustu á

netinu til að samnýta skrár á netinu. Yfirleitt er hægt að

gerast áskrifandi að slíkri þjónustu á vefsíðu

þjónustuveitunnar. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.