Vistun stöðva
Til að skoða og hlusta á stöðvar í uppáhaldi opnarðu
Uppáhalds
.
Til að setja stöð handvirkt í uppáhalds skaltu velja
Valkostir
>
Bæta handvirkt við stöð
. Sláðu inn veffang
stöðvarinnar og heiti sem þú vilt að birtist á listanum yfir
uppáhalds.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
83
Til að setja stöð sem verið er að spila í uppáhalds skaltu velja
Valkostir
>
Bæta við Uppáhalds
.
Til að skoða upplýsingar um stöð, til að flytja stöð upp eða
niður á listanum eða eyða stöð úr uppáhaldi skaltu velja
Valkostir
>
Stöð
og tiltekinn valkost.
Til að sjá aðeins stöðvar sem byrja á tilteknum bókstöfum eða
tölustöfum skaltu byrja að slá inn stafina. Stöðvar birtast sem
passa við leitina.